Handknattleiksmennirnir Dagur Fannar Möller og Max Emil Stenlund hafa skrifað undir nýja samninga við Fram sem gilda til ...
Fram sigraði Aftureldingu með tveggja marka mun í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í dag. Framarar voru sjö mörkum undir í ...
Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á ...
Meðferðarheimilið Blönduhlíð í Mosfellsbæ hefur enn ekki verið opnað og óvíst er hvort þar verði yfir höfuð einhvern tíma ...
Eldingum gæti slegið niður á suðvesturhluta landsins á næstu klukkutímum vegna kuldaskila sem nálgast landið úr vestri.
Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með dramatískan eins marks sigur á Haukum í 15. umferð Íslandsmóts karla í ...
Meginvextir Seðlabankans hafa verið lækkaðir í annað sinn í röð um fimmtíu punkta, sem er í samræmi við væntingar greinenda ...
Narfi Hjartarson fæddist að Mið-Meðalholtum í Gaulverjabæjarsókn 6. mars 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 14. janúar 2025. Foreldrar hans voru Hjörtur Níelsson, f. 30.9. 1899, d. 17.7.
Haukar og Fram mætast í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 19.30.
Einar Guðberg Norðfjörð fæddist í Keflavík 10. júní 1943. Hann lést á heimili sínu 21. janúar 2025. Foreldrar hans voru ...
Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga ...